Okkar þjónusta

Trúin flytur fjöll, við flytjum allt annað !

Flytjum fyrirtæki, búslóðir, píanó, flygla, peningaskápa.  Allt frá umslagi upp í stórflutninga.  Skutlur- Litlir bílar- Millistórir bílar m/lyftu- Stórir bílar m/lyftu- Kælibílar- Frystibílar- Upphitað flutningsrými- Búslóðalyftur-aftaní vagna fyrir stóra bíla flutningur alt að 36 euro palla. Allir bílar með posa

Sendibílastöðin hf. Klettagörðum 1 
Símar 553 5050 533 1000 
Fax 553 5077 
Netfang stodin@sendibilastodin.is

Afgreiðsla Sendibílastöðvarinnar er opin frá kl. 8-18 virka daga, Utan þess tíma svara bílstjórar sjálfir.


Bístjórarnir á sendibílastöðinni keppast við að veita faglega og persónulega þjónustu

Leitaða upplýsinga hjá okkur í síma 553-5050

 

Hámarkstaxti Sendibílastöðvarinnar hf.


1. febrúar 2018. Verð eru með 24% vsk.

Flokkur 1 5m3-12m3 að 1400 kg
Flokkur 2 12m3-20m3 1400-2300
Flokkur 3 20m3-30m3 2300-5 tonn
Flokkur 4 30m3-40m3 5-7 tonn
Flokkur 5 40m3 og yfir 7 tonn og yfir
Startgjald
1.481
2.009
2.539
2.771
2.911
Klst. án startgj. í dagv.
7.723
10.856
13.653
14.894
15.641
Klst. án startgj. í næturv.
9.656
13.571
17.066
18.618
19.548
Kílómetri í dagvinnu
238
336
422
459
481
Kílómetri í næturvinnu
356
502
632
687
722
Aukamaður í burði er flokkur 2          
Dráttartaxti :          
Startgjald
2.220
3.015
3.808
   
Klst. án startsgjalds
11.583
16.283
20.481
   
Kílómetri
356
505
633
   
           
Starthjálp 12 volt
8.000
8.000
8.000
   
Starthjálp 24 volt
10.000
10.000
10.000
   

Burðargeta bíla ræður framyfir rúmmál. Kælibílar eru með 20% álag.

 

 


 

 

Sendibílastöðin hf. - Klettagörðum 1, 104 Reykjavík - S:   553 5050  og   533 1000  - Fax: 553 5077 -stodin@sendibilastodin.is